Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggjöf
ENSKA
body of legislation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eins og löggjöf er nú háttað í hinum ýmsu löndum gæti starfsemi milliliða, er fara til annars aðildarríkis til að veita þar þjónustu, orsakað vandkvæði sem erfitt yrði að leysa.

[en] ... however, in the present state of the various bodies of legislation, the activities of intermediaries moving to another Member State in order to provide services there would pose problems difficult to resolve;

Skilgreining
1 sett lög
2 það að setja lög
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 73/183/EBE frá 28. júní 1973 um afnám hafta á staðfesturétti og rétti til að veita þjónustu að því er varðar sjálfstæða starfsemi banka og annarra fjármálastofnana

[en] Council Directive 73/183/EEC of 28 June 1973 on the abolition of restrictions on freedom of establishment and freedom to provide services in respect of self- employed activities of banks and other financial institutions

Skjal nr.
31973L0183
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira